27.12.2023 | 19:51
Áfangasigur Donalds Trump í dag.
Hæstiréttur Michigan færði Donald Trump áfangasigur í dag með því að ákveða að halda honum á kjörseðli í forsetakosningunum 2024.
Úrskurðurinn í Michigan stangast á við niðurstöðu Hæstaréttar Colorado í síðustu viku, sem gerði forsetann fyrrverandi vanhæfan til að gegna embætti forseta og fjarlægði hann úr prófkjörinu í Colorado. Það héldu 4 af 7 dómurum því fram að hann tengdist árásinni á Þinghús Bandaríkjanna 6. janúar 2021.
Hins vegar hafa sumir sérfræðingar gefið til kynna að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni hnekkja þeim úrskurði, þar sem Trump hefur ekki verið ákærður fyrir hvorki þá uppreisn né nokkra uppreisn í annarri lögsögu.
![]() |
Trump má ekki bjóða sig fram í Colorado |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. desember 2023
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 9620
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar