23.10.2024 | 09:03
Blinken: Ísrael slíðri sverðin!
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Jerúsalem á þriðjudag til að þrýsta á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels um vopnahlé. Þeir ræddu saman í tvær og hálfa klukkustund.
Í meira en eitt ár hefur Ísrael legið undir stanslausum árásum frá sjö nágrannaþjóðum. Þess vegna skýtur það skökku við að Vestræn ríki krefjist vopnahlés, sem grundvallast eigi á því að Ísrael leggi niður vopn og hætti að verjast árásum.
Golda Meir, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, sagði eitt sinn: Ef arabar leggðu niður vopn, lyki ofbeldinu. En ef Gyðingar leggðu niður vopn, hyrfi Ísrael."
Stríðsaðilar munu ekki að tala saman, heldur láta vopnin tala og spyrja svo að leikslokum.
![]() |
Núna er rétti tíminn til að ljúka stríðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. október 2024
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar