20.11.2024 | 21:47
Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
Lýðræðisflokkurinn hefur allt aðra stefnu en aðild að ESB.
Arnar Þór Jónsson stofnandi og oddviti flokksins hefur sagt:
Flokksmenn vilja vinna að því að leiðrétta þá slagsíðu sem í vaxandi mæli hefur einkennt stjórnmál á Íslandi hin síðari ár, þar sem persónulegir hagsmunir eru látnir ganga framar almannahag, þar sem klíkuvæðing og sérhagsmunagæsla verður stöðugt meira áberandi, þar sem til er orðin stétt atvinnustjórnmálamanna, þar sem hugsjónir hafa gleymst, þar sem ráðherrar sýna erlendum embættismönnum meiri vinsemd og hollustu en íslenskum kjósendum.
ESB er í raun orðið hluti af hinu alþjóðlega Djúpríki.
Veljum frelsi, höfnum helsi undir ESB. Gefum nýjum mönnum tækifæri, mönnum sem ekki hafa svikið hugsjónir sínar, kjósum Lýðræðisflokkinn.
Aðildarviðræður við ESB kannski skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. nóvember 2024
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar