1.9.2024 | 09:01
Sakbitin Þjóð í sárum, syrgir dóttur
Birgir Karl Óskarsson, ég sendi þér og fjölskyldu þinni, mínar innilegustu samúðarkveðjur vegna fráfalls dóttur ykkar Bryndísar Klöru. Megi góður Guð veita ykkur huggun.
Það er þakkarvert hve margir sýna ykkur hluttekningu og ganga inn í samfélag sorgar ykkar og þjáningar. Öll þjóðin syrgir.
Ég tek undir þá von þína, Birgir Karl, að missir ykkar við sviplegan dauða Bryndísar Klöru muni framkalla betri veruleika fyrir íslenskt samfélag.
Ráðamenn okkar og Þjóð öll, þarf að taka afturhvarfi og iðras gjörð sinna á mörgum sviðum.
Öll erum við ábyrg fyrir voðaverkum sem eru framin hér daglega á sjúkrastofnunum með drápum ófæddra barna.
Biðjum Guð að fyrirgefa okkur grimmd okkar, og að Hann hjálpi okkur að snúa frá illri breytni.
Bryndís Klara er dóttir mín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 1. september 2024
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar