Ljúgvottar vara við lygi

Eitt boðorðanna tíu hljómar svona:

„Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.“

Þess vegna stendur í íslenskum lögum: Sé ærumeiðandi aðdróttun höfð í frammi eða borin út gegn betri vitund, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum.

Falsfréttamiðlar í Bandaríkjunum og Íslandi hafa stanslausar flutt lygar um Donald Trump í níu ár. Nú kvarta þeir undan lygafréttum um Kamala Harris.

„Æðstu prestarnir og allt ráðið leituðu vitnis gegn Jesú til að geta líflátið hann, en fundu eigi. Margir báru þó ljúgvitni gegn honum, en framburði þeirra bar ekki saman.“ (Mk. 14:55-56).


mbl.is Rússar dreifa falsfréttum um Harris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. september 2024

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband