Svona gæti Stjórnarsáttmáli komandi ríkisstjórnar Arnars Þórs Jónssonar, litið út:

Stjórnarskrá Íslands verði virt.

Aðeins Alþingi setji lög í landinu.

Unnið verði markvist að viðhaldi kristilegra gilda.

Einstaklingsfrelsi tryggt.

Varðstaða efld um tjáningarfrelsið.

Komið verði á sjálfbærni í matvælaframleiðslu, og þar með fullnýtingu sjávarfangs eins og t.d. hvalastofna.

Reist nýtt vatnsaflsraforkuver til framleiðslu ódýrs rafmagns fyrir Íslendinga.

Tryggð verði örugg landamæravarsla.

Staðinn vörður um íslenska hagsmuni á alþjóðavettvangi.

Unnið að örvun hagvaxtar í landinu.

Stöðvuð skattpíning og vaxtaokur.

Skrúfað fyrir stjórnlausa útþenslu ríkisins.

Hætt austri skattpeninga í stjórnlausan innflutning hælisleitenda.

Stöðvuð verði eyðsla fjármuna í gæluverkefni svo sem baráttu gegn upploginni vá af loftlagsbreytingum.

Hætt vopnakaupum fyrir stríðandi fylkingar úti í heimi.


mbl.is Viðræður við Miðflokkinn skiluðu engu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2024

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband