27.1.2025 | 17:15
Pútín: Ef kosningasigrinum hefði ekki verið stolið frá Trump árið 2020, hefði Úkraínustríðið aldrei átt sér stað árið 2022.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur lýst því yfir í ræðu í Rússneska ríkissjónvarpinu í s.l. viku, að hann hefði ekki ráðist inn í Úkraínu ef Donald Trump hefði sest á forsetastól í Bandaríkjunum árið 2020.
Hann sagðist nú ver fús til að semja um frið í Úkraínu, eftir næstum þriggja ára átök. "Við Rússar trúum yfirlýsingum hins nýja Bandaríkjaforseta, um að hann sé reiðubúinn til að vinna með okkur. Við erum tilbúnir til samningaviðræðna. Miðað við stöðuna í dag væri best fyrir okkur að hittast, og ræða saman í rólegheitum," sagði Pútín og vísaði þar til hugsanlegs fundar með Donald Trump.
Rússneski leiðtoginn fullyrti einnig að erfitt væri að semja við Volodymyr Zelenskyy forseta Úkraínu.
![]() |
Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. janúar 2025
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar