Vonandi lendum við ekki í „ÞESSU“ aftur!

Þessi setning kom ekki úr munni þjálfar Ísraelska kvennalandsliðsins.

Nei, setningin kom frá þjálfara Íslenska landsliðsins. Ekki þótti taka því að spyrja þann fyrrnefnda, hvernig honum hafi fundist atgangurinn í kringum leikinn.

Það eru Ísraelsmenn sem hafa lent í „ÞESSU“ aftur og aftur í árþúsundaraðir. Ætli að þeir séu eitthvað sáttari við hina neikvæðu athygli en Íslendingar? Nei!

Hvers eiga þeir að gjalda? Jú, þeir eru Gyðingar.

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hafði þetta að segja eftir fyrri leik liðanna: „Þetta var mjög sérstakt þegar það var verið að berja á hurðarnar. Svona verður þetta í þessu einvígi og vonandi lendum við ekki í ÞESSU aftur. Þetta fer í reynslubankann. Það er dapurt að vera ekki með fólkið okkar í stúkunni á okkar heimavelli. Það er erfitt að sætta sig við þetta.“


mbl.is Vonandi lendum við ekki í þessu aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2025

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 427
  • Frá upphafi: 10533

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 392
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband