10.4.2025 | 23:24
Vonandi lendum við ekki í âÞESSU aftur!
Þessi setning kom ekki úr munni þjálfar Ísraelska kvennalandsliðsins.
Nei, setningin kom frá þjálfara Íslenska landsliðsins. Ekki þótti taka því að spyrja þann fyrrnefnda, hvernig honum hafi fundist atgangurinn í kringum leikinn.
Það eru Ísraelsmenn sem hafa lent í ÞESSU aftur og aftur í árþúsundaraðir. Ætli að þeir séu eitthvað sáttari við hina neikvæðu athygli en Íslendingar? Nei!
Hvers eiga þeir að gjalda? Jú, þeir eru Gyðingar.
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hafði þetta að segja eftir fyrri leik liðanna: Þetta var mjög sérstakt þegar það var verið að berja á hurðarnar. Svona verður þetta í þessu einvígi og vonandi lendum við ekki í ÞESSU aftur. Þetta fer í reynslubankann. Það er dapurt að vera ekki með fólkið okkar í stúkunni á okkar heimavelli. Það er erfitt að sætta sig við þetta.
![]() |
Vonandi lendum við ekki í þessu aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. apríl 2025
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 427
- Frá upphafi: 10533
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 392
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar