Ísraelsríki innlimar brátt Vesturbakkann formlega

Ísraelska þingið Knesset samþykkti í táknrænni atkvæðagreiðslu, viljayfirlýsingu þann 23. júlí s.l. að efla ísraelskt fullveldi yfir Júdeu, Samaríu og Jórdandalnum.

Þó atkvæðagreiðslan hafi ekkert lagalegt gildi, þá gefur hún til kynna vaxandi þunga innan stjórnar Ísraels, að taka formlega yfir stjórn á hinu biblíulega hjarta Ísraels, Júdeu og Samaríu, sem í seinni tíð hefur verið kallað Vesturbakki Jórdanárinnar.

Þessi tímasetning á yfirlýsingunni er engin tilviljun, því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir að Frakkland muni formlega viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á fundi Sameinuðu þjóðanna í september.

Flest vestræn ríki viðurkenna ekki formlega Palestínu sem sjálfstætt ríki.


mbl.is Ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. júlí 2025

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 12054

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband