Syrgi minn góða vin, Flugfélagið Play

Ég er þakklátur fyrir þau ár sem Flugfélagið hefur starfað og vil því ekki gera mikið úr því tjóni sem ég verð fyrir, nú þegar starfsemi þess hættir óvænt, en ég átti bókaða farmiða með Play nú í byrjun október.

Vegna tilveru Play hefur mér auðnast að fara í margar ódýrar Evrópuferðir. Þannig að nú syrgi ég sannann vin, Play, sem horfinn er úr mínu lífi.

Ég bið fyrir öllu því ágæta starfsfólki Flugfélagsins sem nú missir vinnuna, að því mætti fljótlega taksat að fá aðra vinnu við sitt hæfi.


mbl.is Play hættir starfsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. september 2025

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 55
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 12701

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband