6.9.2025 | 10:44
Óttist ekki Ísraelsmenn, verið hughraustir
Og eins og þér, Júda hús og Ísraels hús, hafið verið hafðir að formæling meðal þjóðanna, eins vil ég nú svo hjálpa yður, að þér verðið hafðir að blessunaróskum. Óttist ekki, verið hughraustir.
Svo segir Drottinn allsherjar: Á þeim dögum munu tíu menn af þjóðum ýmissa tungna taka í kyrtilskaut eins Gyðings og segja: Vér viljum fara með yður, því að vér höfum heyrt, að Guð sé með yður. (Sak. 8:13,23).
![]() |
Aðgerðir vegna Gasa ræddar í ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. september 2025
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 25
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 12295
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar