13.12.2023 | 00:01
Ísland lét glepjast
Leiðtogar fólksins á Ganaströndinni vilja fyrir alla muni að stríðið haldi áfram.
Ef þeir óskuðu eftir að átökunum linnti, legðu þeir niður vopn, gæfust upp eins og þeir gátu gert strax þegar Ísraelsmenn lögðu til atlögu við þá, ekki að ástæðulausu.
Hví kjósa þeir ekki uppgjöf?
Þeir VILJA að Ísraelsmenn drepi sem flesta af samlöndum þeirra Allha til dýrðar. Þess vegna stilla þeir sínu fólki upp fyrir framan byssukjaftana í stað þess hjálpa fólkinu að leita skjóls.
Þannig tekst þeim að vekja þeir hatur umheimsins gegn Ísrael í stað þess að þjóðirnar ættu að snúast gegn þeim og hjálpa Ísrael að draga Hamas til ábyrgðar.
Ísland lét glepjast.
Fyrir Ísrael getur ekkert hlé orðið á átökunum fyrr en gengið hafur verið milli bols og höfuðs á Hamas.
Yfirgnæfandi meirihluti kaus með vopnahléi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 135
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.