Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir veit hvað til FRIÐAR heyrir í heimi þar sem duana jarðarstíð.

FRIÐARFERLI er ekki flókið, heldur sáraeinfalt. En það er hulið sjónum flestra manna, en ekki Aðalbjargar. Ef heimurinn léti leiðast af sama Anda og hún gerir væru hvergi stríð.

Í stað þess að heimta og taka, gaf hún gjöf. Jólagjöf Aðalbjargar Óskar Sigmundsdóttur til Vopnfirðinga var að búa til skautasvell rétt fyrir jól, með góðra manna hjálp.

Á Þorláksmessu voru við með smá viðburð og buðum upp á kaffi, jólaglögg, smákökur og vorum búin að fá skauta frá skautahöllinni á Akureyri þannig að við gátum leyft öllum að prófa, segir Aðalbjörg.

Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. (Róm. 12:2).

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd.

Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og FRIÐUR Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.

Að endingu, bræður, allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og hreint, allt sem er elskuvert og gott afspurnar, hvað sem er dyggð og hvað sem er lofsvert, hugfestið það. Þetta, sem þér hafið bæði lært og numið, heyrt og séð til mín, það skuluð þér gjöra. Og Guð FRIÐARINS mun vera með yður. (Fil. 4:4-9).


mbl.is Bjuggu til skautasvell með brunaslöngum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 28
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8364

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband