Kosningaúrslit eru yfirleitt nálægt niðurstöðum kannana. En hvaða kannana?

Þær kannanir sem gera því skóna að Þjóðin sé taglhnýtingur hins alþjóðlega auðvalds eru vægast sagt umdeildar, en þær koma frá Gallup, Maskínu og Prósent.

Skoðanakannanir Fréttatímans og Útvarps Sögu sýna allt aðrar niðurstöðu, þær sýna að Arnar Þór Jónsson verður sigurvegari kosninganna.

En mælirinn er ekki fullur fyrr en á laugardag.

Íslenska þjóðin hefur verið hálf utan við sig síðustu 10 árin. En ég trúi því að hún komist nú til sjálfs sín líkt og hún gerði í Icesave málinu.

Hnúturinn sem hefur haldið henni bundinni við tagl Trójuhestsins er að losna. Þessi vika mun skera úr, hvort hnútinn losni.

Kjósi Þjóðin Arnar Þór Jónsson sem Forseta sinn, falla af henni margir fjötrar.


mbl.is Þrjár efstu hnífjafnar með rúm 20% inn í lokavikuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

https://utvarpsaga.is/konnun-sturla-maelist-med-mest-fylgi/

Kjósi Þjóðin Arnar Þór Jónsson sem Forseta sinn, falla af henni margir fjötrar...eins og til dæmis þingræðið sem honum hugnast ekki og málfrelsi spaugara og gagnrýnenda forseta.

Vagn (IP-tala skráð) 27.5.2024 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband