31.8.2024 | 10:23
Donald Trump gegn drápum ófæddra barna.
Donald Trump stendur gegn því að mæður fái löglegt leyfi til að myrða og drepa ófædd börn sín.
Hann er kristinn maður og lítur þar af leiðandi á hvert einasta mannslíf sem heilagt, enda af þeim Guði gefið sem sagði: Þú skalt ekki mann deyða.
Kristin þjóð mun því ekki snúa baki við slíkum forsetaframbjóðanda og velja andstæðing ófæddra barna í embætti forseta landsins.
Sagði Bandaríkin tilbúin að snúa baki við Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 8380
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjá, sekur var ég, er ég varð til, syndugur, er móðir mín fæddi mig.
Sjá, þú hefir þóknun á hreinskilni hið innra, og í fylgsnum hjartans kennir þú mér visku.
Hreinsa mig með ísóp, svo að ég verði hreinn, þvo mig, svo að ég verði hvítari en mjöll.
Lát mig heyra fögnuð og gleði, lát kætast beinin sem þú hefir sundurmarið.
Byrg auglit þitt fyrir syndum mínum og afmá allar misgjörðir mínar.
Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda.
Varpa mér ei burt frá augliti þínu og tak ekki þinn Heilaga anda frá mér.
Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis.
Styð mig með fúsleiks anda, að ég megi kenna afbrotamönnum vegu þína og syndarar megi hverfa aftur til þín. (Sálmur 51:3-15).
Guðmundur Örn Ragnarsson, 1.9.2024 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.