19.9.2024 | 21:59
Samherji, til hamingju!
Ég óska Samherja til hamingju með Íslensku sjávarútvegsverðlaunin, sem hann hlaut í gærkvöld.
Við verðlaunaafhendinguna fékk fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík þá einkunn að ver eitt það fullkomnasta í heimi.
Við megum vera stolt af árangri þessa merkilega sjávarútvegsfyrirtækis okkar og fögnum því að nú fær RÚV tækifæri til yfirbótar í umfjöllun sinni um fyrirtækið á jákvæðum nótum eins og Samherji á skilið.
![]() |
Samherji hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 12333
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.