Ég var lítið barn og lék mér við ströndina

Jesús kallaði til sín lítið barn, setti það meðal lærisveina sinna og sagði:

„Sannlega segi ég yður: Þér komist aldrei inn í himnaríki nema þér snúið við og verðið eins og börn. Hver sem auðmýkir sig, og verður eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki. Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni tekur við mér.“ (Mt. 18:2-4).

Auðmýkið yður því undir Guðs voldugu hönd, til þess að Hann á sínum tíma upphefji yður. (1. Pét. 5:6).

Í hverju felst auðmýkt barna?

Börnin verða nánast alltaf að hafa leyfi foreldra sinna til að gera hlutina. Þau spyrja: Má ég, get ég? Það ber okkur líka að gera frammi fyrir okkar himneska föður.

Þegar og ef Guð færir okkur barn með getnaði, hvernig svo sem sá getnaður á sér stað, vill Hann að við tökkum við barninu eins og um sjálfan Hann sé að ræða.

"Konan mun hólpin verða, sakir barnburðarins, ef hún stendur stöðug í trú, kærleika og helgun, samfara hóglæti." (1. Tím. 2:15).

Dóttur Guðs ber að segja: Ég þori, vil og get hlýtt föður mínum á himnum, sem hefur útvalið mig sem erindreka sinn til að bera og fæða það barn sem Hann hefur skapað í móðurlífi mínu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband