Blinken: Ísrael slíðri sverðin!

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Jerúsalem á þriðjudag til að þrýsta á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels um vopnahlé. Þeir ræddu saman í tvær og hálfa klukkustund.

Í meira en eitt ár hefur Ísrael legið undir stanslausum árásum frá sjö nágrannaþjóðum. Þess vegna skýtur það skökku við að Vestræn ríki krefjist vopnahlés, sem grundvallast eigi á því að Ísrael leggi niður vopn og hætti að verjast árásum.

Golda Meir, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, sagði eitt sinn: „Ef arabar leggðu niður vopn, lyki ofbeldinu. En ef Gyðingar leggðu niður vopn, hyrfi Ísrael."

Stríðsaðilar munu ekki að tala saman, heldur láta vopnin tala og spyrja svo að leikslokum.


mbl.is „Núna er rétti tíminn“ til að ljúka stríðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.10.): 29
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 6915

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband