Ósk Vigdísar - Ósk Guðs - Ósk Hallgríms - Ósk mín

Vigdísi Finnbogadóttur til hamingju með 95 ára afmælið í dag.

Vigdís ávarpar okkur, þjóð sína, í dag af mikilli visku, þegar hún skorar á Íslendinga að standa vörð um þau ómetanlegu verðmæti, sem okkur hafa verið fengin í hendur af Guði almáttugum.

Úr ávarpi hennar má lesa að ekkert sem við höfum er sjálfsagt. Allt eru gjafir. Það er gjöf Guðs að fá að draga Andann. Það er ekki sjálfgefið, fremur en að njóta náttúru Íslands, og hafa tækið á tungu okkar sem er Íslenskan.

Vigdís segir að Íslenskan sé lífið í menningu okkar. Það þýðir að hverfi Íslenskan þá hverfur þjóðin.

Ég held að heitasta ósk Vigdísar og sr. Hallgríms Péturssonar fylgist að:

Gefðu að móðurmálið mitt,

minn Jesú, þess ég beiði,

frá allri villu klárt og kvitt

krossins orð þitt út breiði

um landið hér

til heiðurs þér,

helst mun það blessun valda

meðan þín náð

lætur vort láð

lýði og byggðum halda.


mbl.is Verðmæti geta glatast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tíu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 458
  • Frá upphafi: 10564

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 416
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband