23.3.2024 | 18:36
Dánaraðstoð fer nú fram við Íslensku þjóðina
Dánaraðstoð fer nú fram við Íslensku þjóðina, af henni óforspurðri.
Þrátt fyrir þjáningar sem hún nú gengur í gegn um, vill hún ekki deyja og þarf ekki að deyja, eins og svo margir ætla henni nú.
Þeim sem hún treysti og fól leiðsögn, keppast nú við, hver sem betur getur, að útrýma þjóðinni, jafnvel margir þeir sem nú eru að bjóða sig fram til forseta lýðveldisins eru óvinir þess.
Guðmundur Böðvarsson orti:
Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey
enda skaltu börnum þínum kenna fræði mín,
sögðu mér það álfarnir í Suðurey,
sögðu mér það dvergarnir í Norðurey,
sögðu mér það gullinmura og gleym-mér-ei
og gleymdu því ei
að hefnist þeim er svíkur sína huldumey,
honum verður erfiður dauðinn.
![]() |
Segja baráttu Baldurs mun faglegri en Höllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. mars 2024
Um bloggið
Guðmundur Örn Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 9620
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar