Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir álítur Katrínu Jakobsdóttur óhæfa til að gegna embætti Forseta Íslands.

Föstudaginn 1. mars s. l. skrifar Steinunn Ólína grein á Eyjunni, Fastir pennar, í DV. Hún kallaði greinina, Kirkjan okkar Ísland: Hún segir:

“Er ekki landið okkar, okkar eina kirkja, sem við gætum sammælst um að elska og ættum að hlúa að í hvívetna? Ég legg til að við áköllum fossa, firði, fjöll, dali, vötn, lífríki og auðæfi þess lands. Slík tilbeiðsla getur í það minnsta engan skaðað.”

Í Rómverjabréfinu 1. kafla versi 25. stendur:

"Þeir hafa skipt á SANNLEIKA Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað Skaparans, Hans sem er blessaður að eilífu. Amen."

Viljum við fá konu eins og Ólínu sem trúir á og ákallar stokka og steina, sem Forseta Íslands?

Eða þá Katrínu Jakobsdóttur sem stöðugt hefur farið gegn Þjóðinni frá því hún varð ráðherra í Jóhönnustjórninni.

Þær hafa báðar með hátterni sínu skaðað Þjóðina. Því þær eru áhrifavaldar. Þessum konum og fleiri, sem eru að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands, hefur Guð gefið mikla hæfileikar, en allar hafa þær misnotað þá.

Hverju má búast við af þeim á Forsetastóli?

Við þurfum hæfileikaríkan Guðs mann í embætti Forseta Íslands.

Arnar Þór Jónsson er slíkur maður, sá eini sem í framboði er.

 


mbl.is Steinunn Ólína hjólar í Katrínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. apríl 2024

Um bloggið

Guðmundur Örn Ragnarsson

Höfundur

Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðfræðingur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 551
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 452
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband